Get Adobe Flash player

norðurljósaspá

Norðurljósaspá 16.-21. okt 2012

norðurljósaspá gult.is

16-21. október 2012 

Nokkuð miklar líkur eru á áframhaldandi Norðurljósum flesta dagana.
Agnir frá nokkrum sólstormum hafa verið og eru um það bil að lenda á segulhjúpi jarðar og því mælum við með skýjahuluspá veðurstofunnar til að velja heppilega skoðunarstaði utan ljósmengunar þéttbýlisins og svo á vef segulmælinganna í Leirvogi sést nákvæmlega í rauntíma hvort eitthvað sé i gangi  🙂 Til gamans má geta þess að jörðin er að fara í gegn um leifar af hala Halley halastjörnunnar samkvæmt SpaceWeather.com og í bónus við norðurljósin ættu því að sjást nokkur stjörnuhröp á himni. Hámark þeirra ætti að vera í kring um 21. okt. en þá segja sérfróðir að um 25 stjörnuhrapa sé að vænta á hverri klukkustund.  Gaman ef það yrði heiðskírt eitthvað áfram 🙂

 Flýtihnappa á nefnda vefi má finna hér svolítið neðar ásamt frekari útskýringum.

Minnum á að þessar spár eru mjög ónákvæmar og norðurljósin geta komið og farið nokkrum sinnum á hverri klukkustund.

 

Smáveigis fróðleikur.  

Aurora borealis, það sem við köllum Norðurljósin eru samkvæmt meðaltalinu að nálgast hámark 11 ára sveiflu sinnar um þessar mundir. Næstu 3 árin eða um það bil til 2015 má búast við tignarlegum ljósasýningum á heiðskýrum næturhimninum. Norðurljósin og raunar líka suðurljósin verða til í lofthjúp jarðar í um 100-250 km hæð.
Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar sólvindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós  eða suðurljós. þessir sólvindar eru æði misjafnir frá degi til dags. Mesti styrkurinn virðist vera 1-3 dögum eftir svokölluð sólgos. Þegar fylgst er með sólgosum með sérhönnuðum stjörnukíkjum sjást þau hér á jörðinni 8 mínútum eftir að þau gerast en rafhlöðnu agnirnar frá þeim eru aftur á móti eins og áður sagði um það bil 1-3 daga á leiðinni til jarðar eftir því hversu kröftug þau eru. Því er hægt að sjá fyrir með nokkuð góðum fyrirvara hvort von sé á kröftugum norðurljósum. Þessar spár verða þó alltaf ónákvæmar en gefa þó góða hugmyndum það  hvort ástæða sé til að leggja á sig næturbrölt því eins og staðan er í dag verður að fara vel út fyrir ljósmengun götulýsinga til að sjá fyrirbærið í allri sinni dýrð.
Hér á síðunni munum við birta stutta norðurljósaspá sem nær um það bil 3 daga fram í tímann.
Spáin er byggð á heimildum af þeim vefsíðum sem finna má flýtihnappa á hér á síðunni.

 Njótið vel, Björgvin Kristinsson
vefstjóri Gult.is
 

Hér eru flýtihnappar á nokkrar vefsíður sem nauðsynlegt er að stúdera til að útbúa norðurljósaspá. Undirrituðum finnst upplýsingarnar á SpaceWeather.com passa best við Íslenskar aðstæður og er mest stuðst við þá síðu við gerð okkar norðurljósaspár.

      sólblettir    

  

Þín eigin norðurljósaspá.

Þú getur gert þína eigin norðurljósaspá með aðstoð vefsíðnanna hér að neðan.
Númer eitt er að skoða virkni sólvindanna svokölluðu yfir landinu. Inni á því sem við köllum slóð norðurljósanna er kort af norðurhveli jarðar sem sýnir með mismunandi litum hve mikil virknin er.
Rauði liturinn táknar mikla virkni.

Sama fyrirbæri og veldur norðurljósunum orsakar einnig truflanir á segulsviði jarðar.
Því er einnig gott að skoða rauntímagögnin frá segulmælingastöðinni í Leirvogi. Mikill órói á línuritunum þar sýnir truflanir á segulsviðinu og þar af leiðandi miklar líkur á norðurljósum.

Við skoðum á norðurljósunum þarf að vera heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað og einnig er nauðsynlegt að fara vel út fyrir ljósmengun borga og bæja.
Þá er gott að skoða skýjahuluspá veðurstofunnar og finna þar stað sem gefur líkur á að hitta á skýjaglufur eða heiðskýran himininn.
Smella þarf á viðkomandi flýtihnappa til að komast inn á vefsvæðin.
Notið síðan “back” í vafra til að komast til baka inn á gult.is

 

Inni á Spaceweather.com er að finna rauntíma upplýsingar um sólgos þau sem valda norðurljósunum. Svokallaður sólvindur eru örlitlar agnir frá þeim sem skella á segulhjúp jarðar og valda þá norðurljósum. Það gerist venjulega um 2-3 dögum eftir að sólgosin sjást en einstaka sinnum berast agnirnar þó fyrr. Agnirnar ferðast hratt en þó mun hægar en ljósið þannig að með sérhönnuðum tækjum má sjá fyrirbærið með fyrrgreindum fyrirvara og eru rauntíma niðurstöður um þetta allt saman inni á Spaceweather.com ásamt allskonar öðrum fróðleik um leyndardóma himinhvolfsins. 

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á fleiri síður tengdar norðurljósunum.

  

 

Hér er hægt að sjá til samanburðar norðurljósaspá frá öðrum aðilum.
Þess má geta að norðurljósaspá gult.is byggir á sjálfstæðum athugunum, reynslu, samanburði og ítarlegum skoðunum mismunandi gagna og er því ekki endilega samhljóma öðrum spám á þessu sviði. 

 norðurljósaspá veðurstofu íslands norðurljósaspá háskólans í alaska

  

   

Hér á síðum Gult.is samtvinnast systkynavefirnir
Gult.is, Flýtileiðir.is, Vefskráin.is og Þjónusta.is í eina heild.

Sértu með snertiskjá skaltu snerta það sem snertir þig

Norðurljósaspá 14.-18. okt 2012

norðurljósaspá gult.is

14-18. október 2012  

Nokkuð miklar líkur eru á áframhaldandi Norðurljósum alla dagana.
Agnir frá nokkrum sólstormum hafa verið og eru um það bil að lenda á segulhjúpi jarðar og því mælum við með skýjahuluspá veðurstofunnar til að velja heppilega skoðunarstaði utan ljósmengunar þéttbýlisins og svo á vef segulmælingnna í Leirvogi sést nákvæmlega í rauntíma hvort eitthvað sé i gangi  🙂

 Flýtihnappa á þessa vefi má finna hér svolítið neðar ásamt frekari útskýringum.

Minnum á að þessar spár eru mjög ónákvæmar og norðurljósin geta komið og farið nokkrum sinnum á hverri klukkustund. 

 

Smáveigis fróðleikur.  

Aurora borealis, það sem við köllum Norðurljósin eru samkvæmt meðaltalinu að nálgast hámark 11 ára sveiflu sinnar um þessar mundir. Næstu 3 árin eða um það bil til 2015 má búast við tignarlegum ljósasýningum á heiðskýrum næturhimninum. Norðurljósin og raunar líka suðurljósin verða til í lofthjúp jarðar í um 100-250 km hæð.
Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar sólvindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós  eða suðurljós. þessir sólvindar eru æði misjafnir frá degi til dags. Mesti styrkurinn virðist vera 1-3 dögum eftir svokölluð sólgos. Þegar fylgst er með sólgosum með sérhönnuðum stjörnukíkjum sjást þau hér á jörðinni 8 mínútum eftir að þau gerast en rafhlöðnu agnirnar frá þeim eru aftur á móti eins og áður sagði um það bil 1-3 daga á leiðinni til jarðar eftir því hversu kröftug þau eru. Því er hægt að sjá fyrir með nokkuð góðum fyrirvara hvort von sé á kröftugum norðurljósum. Þessar spár verða þó alltaf ónákvæmar en gefa þó góða hugmyndum það  hvort ástæða sé til að leggja á sig næturbrölt því eins og staðan er í dag verður að fara vel út fyrir ljósmengun götulýsinga til að sjá fyrirbærið í allri sinni dýrð.
Hér á síðunni munum við birta stutta norðurljósaspá sem nær um það bil 3 daga fram í tímann.
Spáin er byggð á heimildum af þeim vefsíðum sem finna má flýtihnappa á hér á síðunni.

 Njótið vel, Björgvin Kristinsson
vefstjóri Gult.is
 

Hér eru flýtihnappar á nokkrar vefsíður sem nauðsynlegt er að stúdera til að útbúa norðurljósaspá.

      sólblettir    

http://www.solarham.net/pictures/regions.jpg

  

Þín eigin norðurljósaspá.

Þú getur gert þína eigin norðurljósaspá með aðstoð vefsíðnanna hér að neðan.
Númer eitt er að skoða virkni sólvindanna svokölluðu yfir landinu. Inni á því sem við köllum slóð norðurljósanna er kort af norðurhveli jarðar sem sýnir með mismunandi litum hve mikil virknin er.
Rauði liturinn táknar mikla virkni.

Sama fyrirbæri og veldur norðurljósunum orsakar einnig truflanir á segulsviði jarðar.
Því er einnig gott að skoða rauntímagögnin frá segulmælingastöðinni í Leirvogi. Mikill órói á línuritunum þar sýnir truflanir á segulsviðinu og þar af leiðandi miklar líkur á norðurljósum.

Við skoðum á norðurljósunum þarf að vera heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað og einnig er nauðsynlegt að fara vel út fyrir ljósmengun borga og bæja.
Þá er gott að skoða skýjahuluspá veðurstofunnar og finna þar stað sem gefur líkur á að hitta á skýjaglufur eða heiðskýran himininn.
Smella þarf á viðkomandi flýtihnappa til að komast inn á vefsvæðin.
Notið síðan “back” í vafra til að komast til baka inn á gult.is

 

Inni á Spaceweather.com er að finna rauntíma upplýsingar um sólgos þau sem valda norðurljósunum. Svokallaður sólvindur eru örlitlar agnir frá þeim sem skella á segulhjúp jarðar og valda þá norðurljósum. Það gerist venjulega um 2-3 dögum eftir að sólgosin sjást en einstaka sinnum berast agnirnar þó fyrr. Agnirnar ferðast hratt en þó mun hægar en ljósið þannig að með sérhönnuðum tækjum má sjá fyrirbærið með fyrrgreindum fyrirvara og eru rauntíma niðurstöður um þetta allt saman inni á Spaceweather.com ásamt allskonar öðrum fróðleik um leyndardóma himinhvolfsins. 

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á fleiri síður tengdar norðurljósunum.

  

 

Hér er hægt að sjá til samanburðar norðurljósaspá frá öðrum aðilum.
Þess má geta að norðurljósaspá gult.is byggir á sjálfstæðum athugunum, reynslu, samanburði og ítarlegum skoðunum mismunandi gagna og er því ekki endilega samhljóma öðrum spám á þessu sviði. 

 norðurljósaspá veðurstofu íslands norðurljósaspá háskólans í alaska

  

   

Norðurljósaspá okt-2012-003

norðurljósaspá gult.is

11-15. október 2012  

Nokkuð miklar líkur eru á Norðurljósum alla dagana.
Agnir frá sólstormum 1585- 1586 – 1588 og 1589  eru um það bil að lenda á segulhjúpi jarðar og því mælum við með skýjahuluspá veðurstofunnar til að velja heppilegan skoðunarstað og vef segulmælingnna í Leirvogi sérstaklega aðfaranætur laugardags, sunnudags og mánudags þegar sólgos sem hafa verið kraumandi á bakhlið sólar beinast að jörðu  🙂

 Flýtihnappa á þessa vefi má finna hér svolítið neðar ásamt frekari útskýringum.

Minnum á að þessar spár eru mjög ónákvæmar og norðurljósin geta komið og farið nokkrum sinnum á hverri klukkustund. 

 

Smávegis fróðleikur.
 

Aurora borealis, það sem við köllum Norðurljósin eru samkvæmt meðaltalinu að nálgast hámark 11 ára sveiflu sinnar um þessar mundir. Næstu 3 árin eða um það bil til 2015 má búast við tignarlegum ljósasýningum á heiðskýrum næturhimninum. Norðurljósin og raunar líka suðurljósin verða til í lofthjúp jarðar í um 100-250 km hæð.
Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar sólvindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós  eða suðurljós. þessir sólvindar eru æði misjafnir frá degi til dags. Mesti styrkurinn virðist vera 1-3 dögum eftir svokölluð sólgos. Þegar fylgst er með sólgosum með sérhönnuðum stjörnukíkjum sjást þau hér á jörðinni 8 mínútum eftir að þau gerast en rafhlöðnu agnirnar frá þeim eru aftur á móti eins og áður sagði um það bil 1-3 daga á leiðinni til jarðar eftir því hversu kröftug þau eru. Því er hægt að sjá fyrir með nokkuð góðum fyrirvara hvort von sé á kröftugum norðurljósum. Þessar spár verða þó alltaf ónákvæmar en gefa þó góða hugmyndum það  hvort ástæða sé til að leggja á sig næturbrölt því eins og staðan er í dag verður að fara vel út fyrir ljósmengun götulýsinga til að sjá fyrirbærið í allri sinni dýrð.
Hér á síðunni munum við birta stutta norðurljósaspá sem nær um það bil 3 daga fram í tímann.
Spáin er byggð á heimildum af þeim vefsíðum sem finna má flýtihnappa á hér á síðunni.

 Njótið vel, Björgvin Kristinsson
vefstjóri Gult.is
 

Hér eru flýtihnappar á nokkrar vefsíður sem nauðsynlegt er að stúdera til að útbúa norðurljósaspá.

         

  

Þín eigin norðurljósaspá.

Þú getur gert þína eigin norðurljósaspá með aðstoð vefsíðnanna hér að neðan.
Númer eitt er að skoða virkni sólvindanna svokölluðu yfir landinu. Inni á því sem við köllum slóð norðurljósanna er kort af norðurhveli jarðar sem sýnir með mismunandi litum hve mikil virknin er.
Rauði liturinn táknar mikla virkni.

Sama fyrirbæri og veldur norðurljósunum orsakar einnig truflanir á segulsviði jarðar.
Því er einnig gott að skoða rauntímagögnin frá segulmælingastöðinni í Leirvogi. Mikill órói á línuritunum þar sýnir truflanir á segulsviðinu og þar af leiðandi miklar líkur á norðurljósum.

Við skoðum á norðurljósunum þarf að vera heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað og einnig er nauðsynlegt að fara vel út fyrir ljósmengun borga og bæja.
Þá er gott að skoða skýjahuluspá veðurstofunnar og finna þar stað sem gefur líkur á að hitta á skýjaglufur eða heiðskýran himininn.
Smella þarf á viðkomandi flýtihnappa til að komast inn á vefsvæðin.
Notið síðan “back” í vafra til að komast til baka inn á gult.is

 

Inni á Spaceweather.com er að finna rauntíma upplýsingar um sólgos þau sem valda norðurljósunum. Svokallaður sólvindur eru örlitlar agnir frá þeim sem skella á segulhjúp jarðar og valda þá norðurljósum. Það gerist venjulega um 2-3 dögum eftir að sólgosin sjást en einstaka sinnum berast agnirnar þó fyrr. Agnirnar ferðast hratt en þó mun hægar en ljósið þannig að með sérhönnuðum tækjum má sjá fyrirbærið með fyrrgreindum fyrirvara og eru rauntíma niðurstöður um þetta allt saman inni á Spaceweather.com ásamt allskonar öðrum fróðleik um leyndardóma himinhvolfsins. 

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á fleiri síður tengdar norðurljósunum.

  

 

Hér er hægt að sjá til samanburðar norðurljósaspá frá öðrum aðilum.
Þess má geta að norðurljósaspá gult.is byggir á sjálfstæðum athugunum, reynslu, samanburði og ítarlegum skoðunum mismunandi gagna og er því ekki endilega samhljóma öðrum spám á þessu sviði. 

 norðurljósaspá veðurstofu íslands norðurljósaspá háskólans í alaska

  

   

norðurljósaspá-okt-2012-002

norðurljósaspá gult.is

OKT 2012
Aurora borealis, það sem við köllum Norðurljósin eru samkvæmt meðaltalinu að nálgast hámark 11 ára sveiflu sinnar um þessar mundir. Næstu 3 árin eða um það bil til 2015 má búast við tignarlegum ljósasýningum á heiðskýrum næturhimninum. Norðurljósin og raunar líka suðurljósin verða til í lofthjúp jarðar í um 100-250 km hæð.
Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar sólvindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós  eða suðurljós. þessir sólvindar eru æði misjafnir frá degi til dags. Mesti styrkurinn virðist vera 1-3 dögum eftir svokölluð sólgos. Þegar fylgjst er með sólgosum með sérstökum stjörnukíkjum sjást þau 8 mínútum eftir að þau gerast en rafhlöðnu agnirnar frá þeim eru aftur á móti eins og áður sagði um það bil 1-3 daga á leiðinni til jarðar eftir því hversu kröftug þau eru. Því er hægt að sjá fyrir með nokkuð góðum fyrirvara hvort von sé á kröftugum norðurljósum. Þessar spár verða þó alltaf ónákvæmar en gefa þó góða hugmyndum það  hvort ástæða sé til að leggja á sig næturbrölt því eins og staðan er í dag verður að fara vel út fyrir ljósmengun götulýsinga til að sjá fyrirbærið í allri sinni dýrð.

 Njótið vel, Björgvin Kristinsson
vefstjóri Gult.is

 

Þín eigin norðurljósaspá.

Þú getur gert þína eigin norðurljósaspá með aðstoð vefsíðnanna hér að neðan.
Númer eitt er að skoða virkni sólvindanna svokölluðu yfir landinu. Inni á því sem við köllum slóð norðurljósanna er kort af norðurhveli jarðar sem sýnir með mismunandi litum hve mikil virknin er.
Rauði liturinn táknar mikla virkni.

Sama fyrirbæri og veldur norðurljósunum orsakar einnig truflanir á segulsviði jarðar.
Því er einnig gott að skoða rauntímagögnin frá segulmælingastöðinni í Leirvogi. Mikill órói á línuritunum þar sýnir truflanir á segulsviðinu og þar af leiðandi miklar líkur á norðurljósum.

Við skoðum á norðurljósunum þarf að vera heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað og einnig er nauðsynlegt er að fara út fyrir ljósmengun borga og bæja. Þá er gott að skoða skýjahuluspá veðurstofunnar og finna þar stað sem gefur líkur á að hitta á norðurljósin.
Smella þarf á viðkomandi flýtihnappa til að komast inn á vefsvæðin.
Notið síðan “back” í vafra til að komast til baka inn á gult.is

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á síður tengdar norðurljósunum. Hægt er að sjá norðurljósaspá á síðunni sem við köllum norðurljósakort.

Inni á Spaceweather.com er að finna rauntíma upplýsingar um sólgos þau sem valda norðurljósunum. Svokallaður sólvindur eru örlitlar agnir frá þeim sem skella á segulhjúp jarðar og valda þá norðurljósum. Það gerist venjulega um 2-3 dögum eftir að sólgosin sjást en einstaka sinnum berast agnirnar þó fyrr. Agnirnar ferðast hratt en þó mun hægar en ljósið þannig að með sérhönnuðum tækjum má sjá fyrirbærið með fyrrgreindum fyrirvara og eru rauntíma niðurstöður um þetta allt saman inni á Spaceweather.com ásamt allskonar öðrum fróðleik um leyndardóma himinhvolfsins. 

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á fleiri síður tengdar norðurljósunum.

  

  

   

norðurljósaspá-2012-001

aurora borealis, norðurljós, nordurljos, northern lights, suðurljós, sudurljos

Okt 2012

Aurora borealis, það sem við köllum Norðurljósin eru samkvæmt meðaltalinu að nálgast hámark 11 ára sveiflu þeirra um þessar mundir. Næstu 3 árin eða um það bil til 2015 má búast við tignarlegum ljósasýningum á heiðskýrum næturhimninum. Það er þó varla möguleiki að sjá þessar einstöku ljósasýningar lengur fyrir venjulega íbúa hér á landi nema hreinlega þeir komi sér einhvernveginn út fyrir ljósmengun þá sem stafar frá borgum og bæjum.  Öfugt við það sem gerðist fyrir örfáum árum þá þarf að aka nokkra KM út fyrir byggð til að sjá þetta fyrirbæri í fullum styrk og oftast eru þau alls ekki sýnileg í byggð nema þegar krafturinn er sem mestur í þeim. Á nýlegum lista yfir þau fyrirbæri sem jarðarbúar verða að sjá einhverntíman á lifsleiðinni eru norðurljósin eitt af efstu atriðunum. Eins og sjá má hjá norðurljósaspástöðvunum hér neðar á síðunni er Ísland staðsett á albesta stað fyrir áhugasama á miðju belti þar sem norðurljósin myndast enda eru nú japanskir vísindamenn komnir með bækistöðvar hér á landi fyrir norðurljósarannsóknir þeirra og Kínverska heimskautastofnunin er að setja upp rannsóknarstöð.
Gaman er að geta þess að norðurljósin skipa sérstakan sess í þjóðtrú austurlandabúa og segir þar til að mynda að börn sem eru getin undir dansandi norðurljósum verði afburðamanneskjur á öllum sviðum. Segir sagan að pör frá austurlöndum stödd hér á landi hlaupi jafnvel inn á herbergi þegar norðurljósin birtast öfugt við fólk frá öðrum löndum sem fer yfirleitt út fyrir til að dást að fyrirbærinu
Norðurljósin og raunar líka suðurljósin verða til í lofthjúp jarðar, í um 100-250 km hæð. Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar sólvindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana. Þar örvast sameindir og frumeindir í hjúpnum og þær senda frá sér sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós  eða suðurljós. þessir sólvindar eru æði misjafnir frá degi til dags. Á síðunum hér fyrir neðan er hægt að sjá rauntíma niðurstöður mælinga á styrk þessara rafhlöðnu agna sem koma með sólvindinum.
Mesti styrkurinn virðist vera 1-3 dögum eftir svokölluð sólgos en á síðunni Spaceweather.com sem er hér fyrir neðan má sjá stöðuna á sólgosum. Með því að smella á gluggann sem við nefnum “slóð norðurljósanna” er litakort þar sem styrkur agnanna er sýndur með mismunandi litum yfir korti af norðurhveli jarðar. Rauði liturinn merkir mestu líkurnar á að sjá norðurljósin. Einnig er hægt að sjá í öðrum glugga skýjahuluspá veðurstofunnar en nauðsynlegt er að það sé heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað sé ætlunin að skoða norðurljósin. Einnig er rétt að geta þess að nauðsynlegt er að fara út fyrir áðurnefnda ljósmengun götulýsinga til að sjá norðurljósin í öllu sýnu veldi. 1-2 kílómetrar út fyrir götulýsingu ætti að vera nægilegt. Þeir sem hafa séð norðurljósin í algerri kyrrð langt frá skarkala mannlífsins hafa greint lágvært suðið frá þeim þegar þau eru sem fjörugust.
Heimildir fengnar af ýmsum opinberum vefsíðum. Bendi sérstaklega á stórfróðlegar greinar Þorsteins Sæmundsonar stjörnufræðings um Norðurljósin og ljósmengun.

Njótið vel, Björgvin Kristinsson
vefstjóri Gult.is

Þín eigin norðurljósaspá.

Þú getur gert þína eigin norðurljósaspá með aðstoð vefsíðnanna hér að neðan.
Númer eitt er að skoða virkni sólvindanna svokölluðu yfir landinu. Inni á því sem við köllum slóð norðurljósanna er kort af norðurhveli jarðar sem sýnir með mismunandi litum hve mikil virknin er.
Rauði liturinn táknar mikla virkni.

Sama fyrirbæri og veldur norðurljósunum orsakar einnig truflanir á segulsviði jarðar.
Því er einnig gott að skoða rauntímagögnin frá segulmælingastöðinni í Leirvogi. Mikill órói á línuritunum þar sýnir truflanir á segulsviðinu og þar af leiðandi miklar líkur á norðurljósum.

Við skoðum á norðurljósunum þarf að vera heiðskýrt eða í það minnsta hálfskýjað og einnig er nauðsynlegt er að fara út fyrir ljósmengun borga og bæja. Þá er gott að skoða skýjahuluspá veðurstofunnar og finna þar stað sem gefur líkur á að hitta á norðurljósin.
Smella þarf á viðkomandi flýtihnappa til að komast inn á vefsvæðin.
Notið síðan “back” í vafra til að komast til baka inn á gult.is

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á síður tengdar norðurljósunum. Hægt er að sjá norðurljósaspá á síðunni sem við köllum norðurljósakort.

Inni á Spaceweather.com er að finna rauntíma upplýsingar um sólgos þau sem valda norðurljósunum. Svokallaður sólvindur eru örlitlar agnir frá þeim sem skella á segulhjúp jarðar og valda þá norðurljósum. Það gerist venjulega um 2-3 dögum eftir að sólgosin sjást en einstaka sinnum berast agnirnar þó fyrr. Agnirnar ferðast hratt en þó mun hægar en ljósið þannig að með sérhönnuðum tækjum má sjá fyrirbærið með fyrrgreindum fyrirvara og eru rauntíma niðurstöður um þetta allt saman inni á Spaceweather.com ásamt allskonar öðrum fróðleik um leyndardóma himinhvolfsins. 

 

Hér fyrir neðan eru hnappar á fleiri síður tengdar norðurljósunum.

  

  

Norðurljósaspáin á nýjum stað.

Norðurljósaspáin er nú komin á Norðurljósin.is sem er ný síða.

Þar er að finna myndir og tengla á helstu síður tengdar Norðurljósunum auk þess sem Norðurljósaspá á mannamáli er sett inn þegar von er á miklum Norðurljósum.

Þar er einnig hægt að setja inn Norðurljósatengdar auglýsingar á hófstilltu verði.

www.nordurljosin.is

156 ár frá tröllauknum sólstormi.

NORÐURLJÓSASPÁ.

Í dag eru 156 ár síðan gríðarlegur sólvindur skall á segulhjúpi Jarðar.
Þann 2. september 1859 vaknaði fólk upp við það sem þau töldu vera sólarupprás. Sú var ekki raunin. Um var að ræða gríðarleg norðurljós af völdum billjón tonna efniseindasendingu frá gríðarstórum sólbletti. Viktoríska telex- internetið brann yfir og telexpappírinn brann víða vegna gríðarhárrar spennu sem magnaðist upp í símalínunum. Það sama myndi gerast í háspennulínum nútímans þegar svona sending hittir Jörðina. Þann 23. júlí 2012 gerðist samskonar atburður á sólinni en í það skiptið hitti sendingin ekki en rétt straukst framhjá Jörðinni. Um 4 til 10 ár er talið að muni taka að lagfæra raforkukerfin okkar þegar svona atburður endurtekur sig.

Heimild: www.spaceweather.com

https://www.youtube.com/watch?v=FuMMSabVfig

Norðurljósin snemma á ferð á þessu tímabili.

NORÐURLJÓSASPÁ.

Töluverðar Norðurljósasýningar hafa verið síðustu nætur sem verður að segjast frekar óvenjulegt í ágústmánuði.

Næsta áætlaða Norðurljósasýning er þann 2. september þegar Jörðin fer í gegn um svokallað “sektorstreymi”. Skýjahuluspáin lýtur vel út þannig að helstu sérfræðingar telja um 70% líkur á að Norðurljósin láti sjá sig.

Myndir frá Nesjavöllum má sjá á facebook.com/nordurljosaspa 

Norðurljósamyndir

NORÐURLJÓSIN

Að ná góðri mynd af Norðurljósunum er krefjandi verkefni.

Þú þarft:

1. Myndavél með stillanlegan “shutter” (opið ljósop í 5-30 sek.)

2. Þrífót.

3. Afsmellisnúru, fjarstýringu eða tímerstillingu á afsmellitakkann.

4. Norðurljós.

5. Lítið vasaljós til að lýsa upp forgrunn myndarinnar en mjög vinsælt er að hafa eitthvað í forgrunni svo sem gamla kirkju, fallegt tré, klett, vini, eða annað tiltækt.

Sjá nánari útskýringar HÉR.

Gífurleg Norðurljós

NORÐURLJÓSASPÁ

Mikil Norðurljós sáust yfir landinu að kvöldi 2. í Jólum. Línuritin frá Leirvogi sýndu miklar sveiflur í segulvirkninni yfir landinu sem gefur vísbendingar um Norðurljós og var sú raunin því bæði voru gífurlegar sveiflur á línuritunum og eins sáust Norðurljósin greinilega langt inni í miðri Reykjavík þrátt fyrir hina miklu ljósmengun frá götulýsingunum.

Rauntíma Norðurljósamyndir úr öllum heiminum má sjá HÉR.